















Samfellan hans litla bróður
Samfellan hans litla bróður er prjónuð neðan frá og upp. Neðri hlutinn er prjónaður fram og til baka, fram- og bakstykki sér og svo sameinuð á prjón og bolurinn prjónaður í hring. Fyrir ofan handveg er fram- og bakstykki prjónað fram og til baka hvort fyrir sig.
Stærðir: 0-1 (2-4) 4-6 (6-9) 9-12 (12-18) 18-24 mán.
Breidd: 18 (20) 20 (22) 24 (24) 26 cm
Lengd: 30 (33) 35 (36) 37 (38) 39 cm frá skrefbót að efri brún á smekk
Prjónfesta: 18 lykkjur x 28 umf í sléttprjóni á 5 mm prjóna = 10 x 10 cm
Leiðbeinandi prjónar: Hringprjónn 5 mm (40 cm)
Efni: 50 (100) 100 (100) 100 (100) 150 g Lama Uld fra CaMaRose (50 g = 100 m) eða Alpakka Ull fra Sandnes Garn (0 g = 100 m) eða Lamatweed fra CaMaRose (50 g = 100 m) garn eða sambærilegt garn, 4-5 tölur
Difficulty: ★ ★ (2 out of 5)
See the classification of difficulty here.
This pattern is digital and will be sent as a pdf-file to your e-mail.
In this pattern the following techniques are used:
Cast on:
Increase (M1R):
Increase (M1L):
Join the work with cable cast on: